Gćludýrin okkar og áramótin!

Kćru gćludýraeigendur

Áramótin nálgast og ţví er ţađ mikilvćgt ađ gćta vel ađ heimilisdýrunum - og hestum, međan mestu sprengjulćtin ganga yfir.  Áramótin eru sannarlega spennandi tími fyrir sprengjuglađa menn, en hins vegar tími hrćđslu og ótta bćđi hunda, katta og hesta, ţví hávađinn og ljósglamparnir valda ţeim  sérstaklega ţó hundinum, verulegri vanlíđan.

Gćludýraeigendur eru hvattir til ađ gćta velferđar dýranna sinna á ţessum ,,hávađa"tímum, skilja hrćdd dýr alls ekki eftir ein og umsjárlaus heima og gefa ţeim kvíđastillandi lyf, sé ţess nauđsyn. Međ öđrum ađgerđum draga slík lyf úr mestu hrćđslunni, virka fljótt og valda ekki aukaverkunum.  

Á vefsíđu Dýralćkningastofu Helgu Finnsdóttur er grein um ,,Áramótin nálgast" međ góđum og gagnlegum leiđbeiningum fyrir alla gćludýraeigendur.

Dýralćkningastofa Helgu Finnsdóttur, Skipasundi 15, óskar öllum gćludýraeigendum nćr og fjár friđsamra áramóta og farsćldar á nýju ári!  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband